X
Category:
History
Europe
Northern
Iceland
Sapiens: Mannkynssaga í stuttu máli
Sapiens: Mannkynssaga í stuttu máli

Sapiens: Mannkynssaga í stuttu máli (Icelandic Edition)

Product ID : 48595443


Galleon Product ID 48595443
Shipping Weight 0 lbs
I think this is wrong?
Model
Manufacturer
Shipping Dimension 0 x 0 x 0 inches
I think this is wrong?
-
No price yet.
Price not yet available.

Pay with

About Sapiens: Mannkynssaga í Stuttu Máli

Við vorum ekki alltaf ein. Fyrir hundrað þúsund árum byggðu að minnsta kosti sex tegundir manna jörðina. Nú er aðeins ein þeirra eftir – við sjálf, Homo sapiens. Hvers vegna varð tegundin okkar ofan á í baráttunni um yfirráð jarðarinnar? Hvað varð til þess að forfeður okkar og formæður hópuðu sig saman og fóru að byggja borgir og stofna ríki? Hvernig stóð á því að við mótuðum hugmyndir um guði, þjóðerni, mannréttindi; bjuggum til gjaldmiðla, lög og kenningar sem við treystum? Hvernig urðum við þrælar skriffinnsku, skipulags og neysluhyggju? Og hvert stefnum við, hvernig verður framtíð mannkynsins? Í Sapiens fer sagnfræðiprófessorinn Yuval Noah Harari yfir gjörvalla mannkynssöguna, frá árdögum til nútímans, og notar meðal annars líffræði, mannfræði, fornleifafræði og umhverfisfræði til að sýna hvernig sagan hefur mótað manninn og maðurinn söguna. Bókin hefur hefur farið sigurför um heiminn; hún hefur komið út í 49 löndum og selst í meira en 5 milljónum eintaka. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi.